Snyrti og nuddstofan Paradís

Sigrún Júlía Kristjánsdóttir snyrtifræðingur og löggildur sjúkranuddari rekur Snyrti og nuddstofuna Paradís. Stofan varð 37 árs, 4. nóvember 2017 og hefur verið á Laugarnesvegi 82 í rúm 35 ár, þar áður í Fichersundi. Stofan er á tveimur hæðum, prýdd fjölmörgum listaverkum sem Sigrún hefur safnað í gegnum árin. Verslun með snyrtivörur og snyrtistofan er á efri hæðinni, en nudd, gufubað og sturtur eru í notalegu rými á þeirri neðri. Yndisleg slökunartónlist hljómar um öll herbergi og vel þjálfað fagfólk annast viðskiptavinina.

Opnunartími

Mánudaga – Föstudaga
09.00 – 19:00

Laugardaga
11:00 – 15:00

 

Starfsfólk

Rakel Einarsdóttir, snyrti meistari.
Perla Benidiktdóttir, snyrtifrææðingur
Eli?sabet Mari?udo?ttir, snyrtifrææðingur
Sandra Sif Haraldso?ttir, snyrtifrææðingur
Tina Darvis, snyrti og naglafrææðingur.
Jennifer P. Abastas, nuddari
Som Plapsri, nuddari
Hrafnhildur Hjartadóttir, snyrti og fótaaðgerðafræðingur
Lára G Vilhjálmsdóttir, Tattoo og Microblade