Snyrti og nuddstofan Paradís

Sigrún Júlía Kristjánsdóttir snyrtifræðingur og löggildur sjúkranuddari rekur Snyrti og nuddstofuna Paradís. Stofan varð 37 árs, 4. nóvember 2017 og hefur verið á Laugarnesvegi 82 í rúm 35 ár, þar áður í Fichersundi. Stofan er á tveimur hæðum, prýdd fjölmörgum listaverkum sem Sigrún hefur safnað í gegnum árin. Verslun með snyrtivörur og snyrtistofan er á efri hæðinni, en nudd, gufubað og sturtur eru í notalegu rými á þeirri neðri. Yndisleg slökunartónlist hljómar um öll herbergi og vel þjálfað fagfólk annast viðskiptavinina.

Opnunartími

Mánudaga – Föstudaga
09.00 – 19:00

Laugardaga
11:00 – 15:00

 

Starfsfólk

Tina Darvis, snyrti og naglafrææðingur.
Jennifer P. Abastas, nuddari
Hrafnhildur Hjartadóttir, snyrti og fótaaðgerðafræðingur
Lára G Vilhjálmsdóttir, Tattoo og Microblade
Auður Ósk Gunnarsdóttir, snyrtifræðingur
Silja Rut Clausen, snyrtifræðingur