Gjafarkort

Góð gjöf sem gleður og veitir vellíðan. Tilvalin jólagjöf, afmælisgjöf, brúðargjöf eða tækifærisgjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um

Á Paradís getur þú keypt gjafabréf í dekur eða einstakar meðferðir fyrir bæði kynin. Gjafabréf er glæsileg gjöf sem gleður og veitir vellíðan.
Við veitum þér góð ráð í vali á gjafabréfum sem henta hverjum og einum. Komdu við hjá okkur, sendu okkur tölvupóst eða hringdu og við aðstoðum þig við val á gjafabréfi fyrir þann sem þú vilt gleðja. Bjóðum upp á að hafa gjafabréfin tilbúin til afhendingar ef pantað er í gegnum símann og gegn símgreiðslu.
Gjafabréfin okkar renna aldrei út og hægt að breyta þeim í aðra meðferð eða hvað sem er í okkar frábæru snyrtivöruverslun.

 

Dekurdagur

Dekurdagur 1
Andlitsbað 90 mín, litun og plokkun, handsnyrting, fótsnyrting og líkamsnudd 60 mín
44.500
5% afsláttur ef greitt er með korti
10% staðgreiðsluafslátttur
42.275
40.050
Dekurdagur 2
Andlitsbað 60 mín,handsnyrting og fótsnyrting
25.100
5% afsláttur ef greitt er með korti
10% staðgreiðsluafslátttur
23.845
22.590