Örameðferð

Þessi meðferð er góð til að:

– minnka eða ná í burtu rauðum lit í örum
– hækka upp ör
– bæði ná í burtu rauðum lit og hækka upp húðslit t.d. á maga eða lærum.

Hvernig fer meðferðin fram?
Meðferðirnar eru algjörlega sársaukalausar Notuð er túða sem sogar á meðferðasvæðin en við það myndast roði sem jafnar sig á nokkrum dögum. 3 vikur eru látnar líða á milli og meðferðirnar eru endurteknar í nokkur skipti eins og þurfa þykir.

Hver eru áhrifin?
Áhrifin eru þau að húðin stinnist og hækkar upp en við það verða ör og húðslit minna áberandi.

 

Örameðferð

Örameðferð 30 mín
10% afsláttur 6 skiptum
6.500